UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

jonkarfa

Buljan semur við Njarðvík

jonkarfa
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Zvonko Buljan frá Króatíu um að leika með karlaliði félagsins í vetur. Buljan er 33 ára og 206 sm miðherji...

Haukar of stór biti í kvöld

jonkarfa
Njarðvík tók á móti Haukum í æfingaleik liðanna í Njarðtaksgryfjunni í kvöld. Hafnfirðingar voru við stýrið allan tímann og uppskáru öruggan sigur 54-75. Haukar mættu...

Njarðvík og Rafholt klár í stuðið

jonkarfa
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Rafholt hafa framlengt styrktar- og samstarfssamingi sínum fyrir tímabilið 2020-2021. Rafholt hefur um árabil verið ötull samstarfsaðili deildarinnar. Það voru Kristín Örlygsdóttir...