jonkarfa
Buljan semur við Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Zvonko Buljan frá Króatíu um að leika með karlaliði félagsins í vetur. Buljan er 33 ára og 206 sm miðherji...
Dolven á förum frá Njarðvík
Johannes Dolven miðherjinn frá Noregi sem hefur verið á mála hjá félaginu mun ekki leika með Njarðvík í vetur. Johannes hefur verið með liðinu í...
Öruggur sigur gegn Stjörnunni í síðasta æfingaleik fyrir mót
Njarðvík hafði í kvöld öruggan 79-46 sigur gegn Stjörnunni í síðasta æfingaleik Njarðvíkur fyrir komandi átök í 1. deild kvenna. Garðbæingar bitu vel frá sér...
Gluggavinir og Njarðvík reiðubúin í komandi leiktíð
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Gluggavinir hafa framlengt samstarfs- og styrktarsamningi sínum til næstu tveggja ára. Njarðvík og Gluggavinir hafa starfað náið saman síðustu ár og óhætt...
Sigur í fyrsta leik á Icelandic Glacial mótinu
Njarðvík hafði nauman 89-84 sigur á Grindavík í Icelandic Glacial mótinu í Þorlákshöfn í gær. Ryan Montgomery var stigahæstur okkar manna með 22 stig en...
Haukar of stór biti í kvöld
Njarðvík tók á móti Haukum í æfingaleik liðanna í Njarðtaksgryfjunni í kvöld. Hafnfirðingar voru við stýrið allan tímann og uppskáru öruggan sigur 54-75. Haukar mættu...
Fín ferð í Stykkishólm: Stefnan sett á A-riðil!
8. flokkur kvenna fór fína ferð í Stykkishólm síðustu helgi. Stelpurnar kepptu 4 leiki. Móthererjar þessa helgina voru Grindavik, Breiðablik, Keflavik B og Snæfell. Stelpurnar...
Njarðvík-Haukar æfingaleikur 18.50 í kvöld
Kvennalið Njarðvíkur tekur á móti Haukum kl. 18.50 í Njarðtaksgryfjunni í æfingaleik í kvöld. Haukar eins og kunnugt er leika í Domino´s-deild kvenna en Njarðvík...
Njarðvík og Rafholt klár í stuðið
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Rafholt hafa framlengt styrktar- og samstarfssamingi sínum fyrir tímabilið 2020-2021. Rafholt hefur um árabil verið ötull samstarfsaðili deildarinnar. Það voru Kristín Örlygsdóttir...
Sigur gegn Hetti í Njarðtaksgryfjunni
Njarðvík lagði Hött 77-65 í æfingaleik í kvöld í Njarðtaksgryfjunni. Hattarmenn mættu ákveðnari til leiks á meðan Njarðvíkingar tóku sér drykklanga stund í að finna...

