jonkarfa
Njarðvík-Höttur í kvöld: Þónokkrir æfingaleikir í deiglunni
Njarðvík mætti Fjölni í Dalhúsum í vikunni í æfingaleik í kvennaflokki og varð að fella sig við ósigur í leiknum 68-49. Fjölnir vann sér inn...
Icemar og Njarðvík framlengja farsælu samstarfi
Icemar, einn af dyggustu samstarfs- og styrktaraðilum Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, hefur framlengt samningi sínum við deildina. Hjá Icemar koma Njarðvíkingar ekki að tómum kofanum með þá...
Friðrik og Sverrir taka til starfa í Njarðtaksgryfjunni
Elstu yngri flokkar Njarðvíkur hafa fengið öfluga þjálfara fyrir átökin í vetur en þeir Friðrik Pétur Ragnarsson og Sverrir Þór Sverrisson munu stýra elstu yngri...
Baskonia næsti áfangastaður hjá Róberti Sean
Ungmenni í Njarðvík með öflugan grunn Róbert Sean Birmingham hefur samið við Baskonia á Spáni en hann gerði nýverið langan samning við þetta ört vaxandi...
Dolven og Montgomery semja við Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur gengið frá samningum við tvo nýja leikmenn fyrir komandi leiktíð. Johannes Dolven er 24 ára norskur landsliðsmaður. Johannes er 206 cm miðherji...
Mögnuð þátttaka í þjóðhátíðarfjöri
Dagana 16. og 17. júní var mikið um dýrðir í Njarðtaksgryfjunni og í Njarðvíkurskóla. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hélt þá tvö risabingó og þjóðhátíðarkaffi. Mætingin var mögnuð...
Glæsileg þjóðhátíðardagskrá Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur
Líf og fjör verður á dagskránni hjá Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur þriðjudaginn 16. júní og á miðvikudaginn 17. júní, sjálfan þjóðhátíðardaginn. Leikar hefjast á þriðjudagskvöld með bráðmyndarlegu...
Rodney Glasgow til liðs við UMFN
Körfuknattleiksdeild UMFN hefur samið við Rodney Glasgow þess efnis að hann leiki með meistaraflokki karla á komandi keppnistímabili. Rodney er 180 cm bakvörður, fæddur 1992. ...
Friðrik Ingi ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla
Ljónatemjararnir sameinaðir á ný Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Njarðvík og bætist því í hópinn með Halldóri Karlssyni en báðir...
Super Mario reif niður hringinn
Mario Matasovic hefur ekki setið auðum höndum í öllum þeim takmörkunum sem COVID19 hefur haft í för með sér. Okkar maður tók sig til og...

