jonkarfa
Njarðvík-Grindavík: Leikur 3 í kvöld!
Njarðvík tekur á móti Grindavík í þriðja leik 8-liða úrslitanna í Subwaydeild karla í kvöld. Leikurinn hefst kl. 18:15 í Ljónagryfjunni og verður í beinni...
Yngstu hóparnir fóru í páskafrí eftir skemmtilegt bingó
Páskafrí er hafið hjá yngstu flokkum félagsins en iðkendur fóru ekki tómhentir inn í páskafríið þar sem fjölmennt páskabingó yngri flokka fór fram. Leikskólahópur og...
Aðeins í annað sinn sem liðin mætast í 8-liða úrslitum!
Í kvöld hefst einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur í 8-liða úrslitum Subwaydeildar karla. Leikurinn er kl. 20:15 í Ljónagryfjunni og miðasala fer fram á Stubbur-app. Hvetjum...
Páskaeggjaleit KKD UMFN og Nói Siríus 5. apríl
Miðvikudaginn 5. apríl næstkomandi verður páskaeggjaleit Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í skrúðgarðinum í Njarðvík. Leitin hefst stundvíslega kl. 16.30 en þessi árlegi viðburður er ætlaður fyrir okkar...
Ljónin nærðu sig á Take Off bistro
Leikmenn karlaliðs Njarðvíkur heimsóttu nýverið Take Off bistro við Keilisbraut 762. Þar fóru menn yfir málin fyrir úrslitakeppnina sem hefst í kvöld og gæddu sér...
Leikur tvö á fimmtudag!
Fyrsti leikurinn í undanúrslitum Subwaydeildar kvenna fór fram í gærkvöldi þegar Keflavík tók 1-0 forystu í einvíginu. Leikurinn var jafn og spennandi en það var...
Fimmta úrslitakeppnin hjá Ljónynjum hefst í kvöld
Í kvöld tekur kvennalið Njarðvíkur þátt í úrslitakeppni úrvalsdeildar kvenna í fimmta sinn. Fyrst tók liðið þátt árið 2003 en árið 1993 var farið að...
Rannveig og Kristín með sína fyrstu leiki í úrvalsdeild
Kvennalið Njarðvíkur lokaði deildarkeppninni í Subwaydeild kvenna með hörku sigri á Val. Í leiknum voru tveir ungir og efnilegir leikmenn á skýrslu en það voru...
Deildarkeppni lokið: Úrslitakeppnin hefst 4. apríl
Deildarkeppninni í Subwaydeild karla lauk í gærkvöldi með dramatískum sigri gegn Keflavík. Nacho Martin lokaði bæjarglímunni með þrist og lokatölur 79-82 í jöfnum og skemmtilegum...
Keflavík-Njarðvík risaslagur í lokaumferðinni í kvöld
Sá klassíski er í kvöld. Keflavík-Njarðvík og það í lokaumferð Subwaydeildar karla. Heil umferð á boðstólunum þar sem talsverðar umhleypingar geta átt sér stað fyrir...

