UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

jonkarfa

Njarðvík-Skallagrímur 6. janúar

jonkarfa
Kvennalið Njarðvíkur opnar nýja árið í Ljónagryfjunni 6. október þegar Skallagrímur mætir í heimsókn kl. 16:30. Þessi sömu lið mætast í undanúrslitum Maltbikarsins í Laugardalshöll...

Njarðvík-KR 4. janúar

jonkarfa
Árið 2018 hefst með látum þegar Íslands- og bikarmeistarar KR mæta í Ljónagryfjuna í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla á nýja árinu. Leikurinn fer fram þann...

Gleðilegt nýtt ár!

jonkarfa
Gleðilegt nýtt ár frá stjórn Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Við þökkum samfylgdina og stuðninginn á liðnum árum. Körfuboltaárið 2018 hefst með látum hjá Njarðvíkingum en strax 4....

Skotbúðir Brynjars og Njarðvíkur

jonkarfa
Brynjar Þór Björnsson landsliðsmaður í körfuknattleik og fyrirliði meistara KR verður með skotbúðir í Ljónagryfjunni í Njarvðík dagana 27. og 28. desember næstkomandi. Skotbúðirnar verða...

Jólahappdrætti KKD UMFN

jonkarfa
Á næstu dögum hefst sala á jólahappdrættismiðum Körfuknattleiksdeildar UMFN. Sérlega veglegir vinningar eru í boði þetta árið sem fyrr og miðinn á kr. 1500. Við...

Jólafrí í Domino´s-deildunum

jonkarfa
Nú er komið jólafrí í Domino´s-deildum karla og kvenna. Hlutskipti Njarðvíkurliðanna er misjafnt yfir jólahátíðina þetta árið. Karlaliðið er í toppbaráttunni í Domino´s-deild karla en...