jonkarfa
Föstudagstvíhöfði í Ljónagryfjunni
Föstudaginn 22. september verður mikið við að vera í Ljónagryfjunni en blásið hefur verið til tvíhöfða svona á lokametrunum fyrir upphaf Domino´s-deildanna í körfuknattleik. Kvennalið...
Jóhannes aðstoðar Hallgrím og tekur við stúlknaflokki
Jóhannes Albert Kristbjörnsson verður aðstoðarþjálfari Hallgríms Brynjólfssonar með kvennalið Njarðvíkur á komandi leiktíð. Þá mun Jóhannes einnig taka við þjálfun stúlknaflokks félagsins. Jóhannes mun fyrir...
Fjórir sjónvarpsleikir hjá Njarðvíkurliðunum í október!
Nú er klárt hvaða leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport úr fyrstu umferðum Domino´s deilda karla og kvenna. Sýnt verður fjóra daga í...
Sigur í lokaleiknum gegn Þór Þorlákshöfn
Icelandi Glacial mótið fór fram í Þorlákshöfn um helgina. Okkar menn í Njarðvík lönduðu sigri í loka leiknum gegn Þór Þorlákshöfn, 85-88. Heimamenn í Þór...
Mjótt á munum í hörku leik
Icelandic Glacial mótið hófst í gær í Þorlákshöfn. Njarðvík og Keflavík mættust í fyrsta leik þar sem Keflvíkingar fóru með nauman 74-72 sigur af hólmi....
Terrell Vinson í Ljónagryfjuna
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við bandaríska leikmanninn Terrell Vinson um að leika með liðinu á komandi vertíð í Domino´s-deild karla. Vinson er 27 ára gamall...
Kynningarkvöld KKD UMFN 30. september
Laugardaginn 30. september næstkomandi stendur körfuknattleiksdeild Njarðvíkur að skemmtilegri nýung þegar blásið verður til kynningarkvölds meistaraflokkanna á fjölum Ljónagryfjunnar. Allir velkomnir þar sem Maggi á...
Erika Williams nýr leikmaður kvennaliðs Njarðvíkur
Njarðvíkurkonur hafa samið við bakvörðinn/framherjann Eriku Williams fyrir leiktíðina sem framundan er í Domino´s-deild kvenna. Williams útskrifaðist frá CSU Bakersfield háskólanum þar sem hún var...
Þrír leikir á Icelandic Glacial mótinu um helgina
Keppni í Domino´s-deildunum er handan við hornið. Karlalið Njarðvíkur heldur í Þorlákshöfn um helgina í undirbúningi sínum fyrir tímabilið og tekur þátt í Icelandic Glacial...
Fjórir fulltrúar UMFN hafa lokið keppni í Skopje
Keppni á Evrópumóti U16-kvenna í B-deild er að ljúka þar sem Ísland hafnaði í 19. sæti. Fjórir fulltrúar úr Ljónagryfjunni tóku þátt í verkefninu en...

