jonkarfa
Keppnisdagatal meistaraflokks karla 2017-2018 í Domino´s-deildinni
Baráttan í Domino´s-deild karla hefst með látum hjá karlaliðinu okkar í Njarðvík en þá heimsækjum við fjórfalda Íslandsmeistara KR í DHL-Höllina þann 5. október næstkomandi....
Keppnisdagatala meistaraflokks kvenna 2017-2018 í Domino´s-deildinni
Þann 4. október næstkomandi hefst Domino´s-deild kvenna og er það heimaleikur sem Njarðvíkurkonur fá í fyrstu umferð. Andstæðingurinn er ekki af verri endanum en þá...
Rúnar Ingi aðstoðar Daníel á komandi leiktíð
Rúnar Ingi Erlingsson hefur tekið við starfi aðstoðarþjálfara hjá karlaliði Njarðvíkur og mun því aðstoða Daníel Guðna Guðmundsson í baráttunni í Domino´s-deild karla á komandi...
Logi, Elvar og Ragnar leika fyrir Ísland gegn Belgíu
Ísland hafði góðan sigur á Belgíu í æfingaleik í Smáranum í gær. Lokatölur voru 83-76 Íslandi í vil. Njarðvíkingarnir Logi Gunnarsson og Elvar Már Friðriksson...
Þrír Njarðvíkingar í 24 manna hópi landsliðsins
Íslenska karlalandsliðið á risavaxið sumar í vændum sem nær hámarki í lokakeppni EuroBasket í Finnlandi í lok ágústmánaðar. Í dag var 24 manna hópur Íslands...
Daníel Guðni gestur í podcast Karfan.is
Norðurlandamót U16 og U18 ára landsliða Íslands stendur nú yfir í Finnlandi. Daníel Guðni Guðmundsson er staddur ytra með U16 ára landsliði Íslands. Karfan.is tók...
Sjö fulltrúar á NM í Finnlandi
Nú stendur yfir Norðurlandamót U16 og U18 ára landsliða í Finnlandi og er einum keppnisdegi lokið þar sem íslensku liðin máttu fella sig við sópinn...
Njarðvíkurliðin byrja á stórleikjum næsta tímabil
Töfluröð KKÍ er komin á netið en keppni í Domino´s-deild kvenna hefst þann 4. október næstkomandi. Í fyrstu umferðinni taka Njarðvíkurkonur á móti Skallagrím í...
Fjölmenni við kaffihlaðborðið á þjóðhátíðardaginn
Þjóðhátíðarkaffihlaðborð Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram á 17. júní í Njarðvíkurskóla. Fjölmennt var á kaffihlaðborðinu og sumarskap í sinni þrátt fyrir smá garra utandyra. Svo sem...
Hrund Skúladóttir semur við Njarðvík
Hrund Skúladóttir hefur ákveðið að söðla um og mun koma til með að spila með Njarðvík næstu tvö árin en samningur þess efnis var undirritaður...

