jonkarfa
Snjólfur og Kristinn í sögulegum EM-hópi Íslands!
Körfuknattleikssamband Íslands hefur valið hópinn fyrir lokakeppni U20 á Krít í júlímánuði en þetta verður í fyrsta sinn sem Ísland á lið í lokakeppni A-deildar...
Framlengt við unga og öfluga leikmenn
Nýverið framlengdu fimm ungir og öflugir leikmenn áfram við Njarðvík og þá snéri Brynjar Þór Guðnason aftur í raðir Njarðvíkinga frá Reyni Sandgerði. Frá vinstri...
Kristinn og Maciek um Smáþjóðaleikana í San Marínó
Njarðvíkingarnir Maciek Baginski og Kristinn Pálsson komust í fágætan hóp Njarðvíkinga fyrir skemmstu þegar þeir léku sína fyrstu A-landsleiki á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. Eins...
17. júní kaffi KKD UMFN í Njarðvíkurskóla
Hið árlega 17. júní kaffi körfuknattleiksdeildar UMFN verður í Njarðvíkurskóla frá kl. 13-17 á þjóðhátíðardaginn. Allir hjartanlega velkomnir á þetta vel útlátna kræsingaborð deildarinnar en...
Kristinn og Maciek skoruðu í sínum fyrsta A-landsleik
Kristinn Pálsson og Maciek Baginski léku í dag báðir sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd þegar Ísland tapaði 57-71 fyrir Kýpur á Smáþjóðaleikunum. Báðir komu...
María og Erna tilbúnar í slaginn næstu vertíð
María Jónsdóttir og Erna Freydís Traustadóttir hafa framlengt samningum sínum við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. María Jónsdóttir var valin besti varnarmaður líðsins á síðasta tímabili og þá...
A Team IGS firmamótsmeistari
Firmamót körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram föstudaginn 26. maí í Ljónagryfjunni. Alls tíu lið voru skráð til leiks og var nokkuð um góðar kempur sem léku...
Erna hlaut Áslaugarbikarinn og Snjólfur fékk Elfarsbikarinn
Iðkendur aldrei fleiri en nú! Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Ljónagryfjunni í dag þar sem veglegt yngriflokkastarf félagsins var gert upp. Erna...
Svartbaksegg til styrktar KKD UMFN
Þessi unga dama sem heitir Kristín Arna Gunnarsdóttir safnar svartbakseggjum til styrktar KKD UMFN. Eggin gómsætu eru seld í versluninni Kosti í Ytri-Njarðvík en verslunin...
Ragnar mættur í Ljónagryfjuna: Jón og Snjólfur framlengja
Brynjar Þór aftur í slaginn Ragnar Helgi Friðriksson er mættur aftur í Njarðvíkurbúning eftir veru sína hjá Þór Akureyri. Leikstjórnandinn öflugi var með 6,5 stig...

