jonkarfa
Fjör í páskaeggjaleit KKD UMFN og Nóa Siríus
Pálmasunnudaginn 9. apríl fór fram páskaeggjaleit KKD UMFN og Nóa Siríus í skrúðgarðinum í Njarðvík. Fjör var á gestum sem leituðu af sér allan grun...
Logi og Björk bestu leikmenn Njarðvíkur
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram í Ljónagryfjunni föstudaginn 31. mars síðastliðinn. Logi Gunnarsson og Björk Gunnarsdóttir voru þar valin bestu leikmenn tímabilsins í meistaraflokki karla...
Lokaleikurinn á þriðjudag
Þriðjudaginn 21. mars næstkomandi fer fram lokaumferðin í Domino´s-deild kvenna þar sem Njarðvík fær Hauka í heimsókn í Ljónagryfjuna kl. 19:15. Þetta verður síðasti leikurinn...
Stórleikur í Ljónagryfjunni á miðvikudag
Miðvikudagskvöldið 15. mars mætast Njarðvík og Keflavík í Domino´s-deild kvenna kl. 19:15 í Ljónagryfjunni. Vissulega hefur dregið til tíðinda hjá kvennaliðinu okkar með brotthvarfi Carmen...
Friðrik nýr formaður Körfuknattleiksdeildar UMFN
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem Friðrik Pétur Ragnarsson var einróma kjörinn nýr formaður deildarinnar á fjölmennum aðalfundi. Páll Kristinsson...
Aðalfundur KKD UMFN 13. mars
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFN fer fram mánudagskvöldið 13. mars næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 19.30 í sal félagsins á annarri hæð í íþróttahúsinu í Njarðvík. Allir velkomnir...
Samstarf Njarðvíkur og Carmen á enda
Körfuknattleiksdeild UMFN hefur sagt upp samningi sínum við Carmen Tyson-Thomas leikmann kvennaliðs félagsins. Carmen hefur þar með leikið sinn síðasta leik þó enn séu þrír...
Snemmbúið sumarfrí: Takk fyrir stuðninginn!
Okkar hlutskipti þessa leiktíðina var snemmbúið sumarfrí frá Domino´s-deild karla. Þetta varð ljóst í gærkvöldi eftir nauman ósigur gegn Þór Þorlákshöfn í miklum bardaga. Vissulega...
Komið að úrslitastundu!
Allt eða ekkert í kvöld! Njarðvíkingar við eigum erindi í Þorlákshöfn í lokaumferð Domino´s-deildar karla. Rétt eins og í síðasta leik er sjálf úrslitakeppnin að...
Frábær sigur gegn ÍR!
Frábær sigur í kvöld gegn ÍR í næstsíðustu umferð Domino´s-deildar karla. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson trekkti vélina í gang í þriðja leikhluta og 79-72 sigur staðreynd...

