jonkarfa
Róbert Þór tekur við formannsembættinu af Gunnari
Róbert Þór Guðnason hefur tekið við formannsembættinu af Gunnari Erni Örlygssyni hjá Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Róbert gegndi áður hlutverki varaformanns deildarinnar en Gunnar hefur látið af...
Miðasalan í kvöld verður styrkur Fjölskylduhjálpar og Unicef
Njarðvík og Þór Þorlákshöfn mætast í kvöld í Domino´s-deild karla kl. 19:15 í Ljónagryfjunni en þetta er síðasta umferðin í úrvalsdeild fyrir jólafrí. Stjörn KKD...
Njarðvík-Þór Þorlákshöfn 15. desember
Útkall! Síðasti leikur ársins á fimmtudag. Lokaleikur ársins hjá karlaliði Njarðvíkur verður fimmtudagskvöldið 15. desember næstkomandi þegar Þór Þorlákshöfn kemur í heimsókn í Domino´s-deild karla....
Njarðvík-Grindavík laugardaginn 3. desember
Njarðvík og Grindavík eigast við laugardaginn 3. desember í Domino´s-deild kvenna. Viðureignin hefst kl. 15.30 í Ljónagryfjunni en okkar konur eiga harma að hefna þar...
Bonneau á förum frá Njarðvík
Ákveðið hefur verið að framlengja ekki samningi við Stefan Bonneau bakvarðar okkar til síðustu tveggja ára. Stefan kom sem stormsveipur inní klúbbinn okkar og í...
Drengjaflokkur í 8-liða úrslit bikarsins
Ólafur Bergur í stuði Drengjaflokkur Njarðvíkur komst í kvöld í 8-liða úrslit í bikarkeppninni með öflugum 85-74 sigri á Breiðablik. Ólafur Bergur átti öflugan dag...
Falleg gjöf frá Rafverkstði IB
Rafverkstæði IB gaf á dögunum fallega gjöf þegar fyrirtækið setti forláta jólakross með lýsingu við leiði Boga Þorsteinssonar. Höfðinglegt framtak sem ber að þakka en...
Bikarleikur hjá drengjaflokki í kvöld
Drengjaflokkur UMFN í körfubolta mætir Breiðablik í 16-liða úrslitum í bikarkeppninni í kvöld kl. 18.30 í Ljónagryfjunni. Vonum að sem flestir sjái sér fært um...

