jonkarfa
Njarðvík glímir við Grindavík í kvöld
Njarðvík á risaleik í kvöld gegn Grindavík í Subwaydeild kvenna. Liðin berjast hart um sæti í úrslitakeppninni og tvö stig í kvöld því afar dýrmæt...
Öskudagur í Ljónagryfjunni: Njarðvík-Valur
Ljónynjurnar okkar í Njarðvík taka á móti Val í Subwaydeild kvenna í kvöld kl. 20:15 á Öskudaginn. Með leiknum í kvöld eru aðeins fimm heimaleikir...
Ljónynjur mæta Haukum á konudaginn
Til hamingju með daginn konur nær og fjær. Viðeigandi að hefja keppni á ný í Subwaydeild kvenna á sjálfan konudaginn og það með heilli umferð....
Skráning hafin á Nettómótið 2023
Körfubolta- og fjölskylduhátíð Opið er fyrir skráningar í Nettómotið 2023 en skráning fer fram rafrænt á www.nettomot.blog.is. Lokadagur skráninga er fimmtudaginn 23. febrúar næstkomandi. Nettómótið...
Fjölmenni á dómaranámskeiði unglingaráðs
Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hélt dómaranámskeið fyrir iðkendur í 9. bekk og eldri. Námskeiðinu stjórnaði Jón Svan Sverrisson dómari en námskeiðið heitir „Dómari 1.”...
30 ár frá bikartitli stúlknaflokks: Gauja sá um búningamálin
Þetta árið eru 30 ár síðan Njarðvík varð bikarmeistari í stúlknaflokki. Eins og maðurinn sagði: „Þá var öldin önnur.” Ekki var nú mikið um að...
Ljónin á leið til Grindavíkur
Njarðvík mætir Grindavík í lokaleik 16. umferðar Subwaydeildar karla í kvöld. Leikurinn hefst kl. 20:15 í HS-Orku Höllinni í Grindavík. Fyrir leikinn í kvöld eru...
Ungverjaland-Ísland: Gef allt sem ég get í þessum leik
Isabella Ósk Sigurðardóttir leikmaður okkar Njarðvíkinga er núna stödd í Ungverjalandi með íslenska landsliðinu. Ísland mætir Ungverjalandi í dag kl. 16.00 að íslenskum tíma. Heimasíðan...
Níu Njarðvíkingar í áframhaldandi úrtaksæfingum landsliðanna
Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið næstu æfingahópa sína fyrir áframhaldandi úrtaksæfingar sem framundan eru í febrúar. Það eru yngri landslið U15, U16 og U18...
Æfingar í Háaleitisskóla ganga vel
Körfuboltaæfingar fyrir 6-7 ára börn í Háaleitisskóla ganga vel en æfingar hófust í síðustu viku. Það fjölgar með hverri æfingu en Sigurbergur Ísaksson og Raquel...

