karfa1
Helena og Elías Bjarki hlutu Áslaugar og Elfarsbikara UMFN
Lokahóf yngri flokka UMFN fór fram í gær og voru veittar viðurkenningar fyrir veturinn. Yngstu iðkendur félagsins höfðu lokið tímabilinu á sameiginlegu lokahófi Keflavíkur og...
Sumaræfingar yngri flokka
Æft verður mikið í sumar og verða æfingar yfir mest allan sumartímann. Körfuboltinn er orðinn heilsársíþrótt og er sumarið tíminn til að bæta sig, þá sérstaklega í...
Njarðvík Íslandsmeistari í 2.deild drengjaflokks
Drengjaflokkur var síðasta liðið eftir af yngri flokkum félagsins í Íslandsmótinu en þeir luku keppni nú um helgina með að vinna úrslitaleikinn í 2.deild drengjaflokks....
Flottur endir á tímabilinu hjá nokkrum hópum um helgina
Körfuboltatímabilinu lauk hjá nokkrum liðum yngri flokka UMFN um helgina. 8.flokkur stúlkna endaði frábæran vetur á að vinna til silfurverðlauna á Íslandsmótinu en liðið tapaði...
9.flokkur kvenna og drengjaflokkur áfram í undanúrslit
Úrslitakeppni yngri flokka fór af stað í vikunni. 9.flokkur og eldri spila staka leiki í úrslitakeppni, sigurvegarinn fer áfram í næstu umferð. 9.flokkur kvenna komst...
10 Leikmenn frá Njarðvík valdir í æfingahópa Íslands fyrir sumarið 2022
Æfingahópar yngri landsliða U15, U16 og U18 liða Íslands fyrir sumarið 2022 hafa verið valdir. Um er að ræða um 20 manna hópa hjá eldri...
Mót hjá yngri flokkum félagsins um helgina – 8.flokkur stúlkna og drengja með fremstu liðum landsins
8.flokkur stúlkna og drengja voru í eldlínunni í fjölliðamótum um helgina, bæði lið í A riðli. Stelpurnar unnu alla leiki sína í A riðli sem...
Vel æft í vetrarfríinu
Góð mæting var á aukaæfingu sem haldin var nú í morgun. En boðið var uppá auka æfingar í vetrarfríinu, mánudag og þriðjudag kl 10 í...
Auka æfingar í vetrarfíinu með Benedikt og atvinnumönnunum
Benedikt Guðmundsson þjálfari meistaraflokks karla mun stýra morgunæfingum yngriflokka í vetrarfíinu, honum til aðstoðar verða Nicolás Richotti, Fotis Lambropoulos og Dedrick Basile atvinnumenn karlaliðs Njarðvíkur....
Æfingar hefjast hjá yngstu hópunum mánudaginn 30.ágúst
Nú hefjast allar æfingar yngriflokka mánudaginn 30.ágúst. Áður höfðu eldri flokkar byrjað vegna Íslandsmót sem hefst strax í byrjun september. Nokkrar breytingar hafa orðið á...

