massi
Framtíðin björt í Massa
Æfingarmót KRAFT var haldið í Ásgarði, Garðabæ þann 12. febrúar. Mótið er haldið ár hvert samhliða dómaraprófi KRAFT, þar sem nýjir dómarakandidatar þreyta verklegs prófs...
Emil með gull og Elsa slær heimsmet
Reykjavík International Games (RIG) standa nú yfir og var keppt í lyftingum um helgina. Tveir keppendur frá Massa tóku þátt. Emil Ragnar Ægisson gerði sér...
Katla Björk á HM
Katla Björk Ketilsdóttir keppti á HM í Ólympískum lyftingum um helgina. Heimsmeistaramótið fór fram í Taskent, Úsbekistan í mið-asíu. Þetta var fyrsta stórmót Kötlu í...
Massi sigrar á Bikarmóti KRAFT
Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyfingum fór fram laugardaginn 20.nóvember s.l.Massi átti 9 keppendur á mótinu: 69 kg flokkur kvk1.sætiÍris Rut Jónsdóttir með 145 – 82,5...
Katla Björk þriðja besta á Norðurlöndunum
Norðurlandamót Senior í Ólympískum lyftingum fór fram í Kaupmannahöfn, Dannmörku 12-13.nóvember. Keppendur frá Íslandi voru þau Árni Rúnar Baldursson (LFK), Daníel Róbertsson (LFK), Amalía Ósk Sigurðardóttir...
Eggert á Norðurlandamóti
Eggert Gunnarsson tók þátt í sínu fyrsta kraftlyftingarmóti erlendis síðastliðna helgi er hann keppti á Norðurlandamóti unglinga í klassískum kraftlyftingum. Mótið var haldið í Pornainen,...
Elsa heimsmeistari í klassískum kraftlyftingum
Elsa Pálsdóttir er heimsmeistari í -76kg flokki kvenna í klassískum kraftlyftingum í öldunga flokki M3 (60 ára og eldri) Elsa keppti á heimsmeistaramóti í klassískum...
Elsa keppir á HM
Heimsmeistaramót í klassískum kraftlyftingum fer fram í Halmstad, Svíþjóð á næstu dögum. Okkar kona, Elsa Pálsdóttir verður á keppnispallinum klukkan 07:00 á íslenskum tíma fimmtudaginn...
Emil og Íris á verðlaunapalli
Haustmót LSÍ fór fram í Garðabæ 18.september þar sem keppt var í Ólympískum lyftingum. Massi átti tvo keppendur á mótinu. Íris Rut Jónsdóttir sigraði -64kg...
Líkamsræktarsalur Massa opnar á ný
Það gleður okkur að tilkynna að frá og með fimmtudeginum 25. febrúar mun Líkamsræktarsalur Massa vera opinn samkvæmt hefðbundnum opnunartímum. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar...

