skulibsig
Njarðvík – Keflavík í kvöld kl 19:15
Enn eitt tímabilið og líkast til það síðasta í Ljónagryfjunni hefst í kvöld þegar nágrannar okkar úr Keflavík koma í heimsókn í Subwaydeild kvenna. Liðunum...
Milka verður með Njarðvík næstu 2 ár
Kkd. UMFN og Domynikas Milka hafa komist að samkomulagi um að framherjinn stæðilegi frá Lithaén muni leika með liðinu næstu 2 ár. Milka er vissulega...
Haukur Helgi: Fjölskyldan á undan körfubolta
Eins og greint var frá fyrr í dag þá hefur Haukur Helgi Pálsson beðist lausnar undan síðasta ári af samningi sínum við Njarðvík. Orðið var...
Haukur Helgi segir skilið við Njarðvík
Haukur Helgi Pálsson og stjórn kkd. UMFN hafa komist að samkomulagi um að Haukur fái sig lausan undan samningi við klúbbinn. Stjórn hefur samþykkt þessa...
Þorrablót UMFN 2023
Aðalstjórn UMFN Þorrablót UMFN fór fram laugardaginn 4.feb. s.l. Stútfullt hús og stemmning í hámarki. Venju samkvæmt var tekið á móti gestum með hárkarli og...
Heimir stóð sig vel með Barcelona
Heimir Gamalíel Helgason sem leikur með yngriflokkum UMFN var í síðustu viku boðið til æfinga hjá stórliði Barcelona og lék hann með liðinu á æfingamóti....
Freysteinn í U16
Freysteinn Ingi valinn í U16 ára æfingahóp ÍslandsFreysteinn er einn þeirra 28 leikmanna sem voru valdir til æfinga hjá U16 ára karla dagana 28-30 nóvember.Knattspyrnudeildin...
Alex Bergmann í Njarðvík
Alex Bergmann Arnarsson skrifar undir tveggja ára samning við Njarðvík.Alex Bergmann sem er varnarmaður fæddur árið 1999 kemur til liðs við okkur frá Víking Reykjavík.Alex...
Tómas Bjarki til liðs við Njarðvík
Tómas Bjarki Jónsson gengur til liðs við Njarðvík frá Breiðablik.Tómas Bjarki er ungur og efnilegur miðjumaður fæddur árið 2003.Tómas kemur til liðs við Lengjudeildarlið Njarðvíkur...
Samningi við Philip rift
Samning við Philip Jalalpoor sem hóf tímabilið með karlaliðinu í körfuboltanum hefur verið rift. Phil þótti ekki hafa hentað liðinu nægilega vel en hann spilaði...

