skulibsig
Oddur Rúnar leikur með UMFN
KKD. UMFN hefur samið við bakvörðinn Odd Rúnar Kristjánsson. Oddur er kunnugur Ljónagryfjunni en hann lék áður með okkur Njarðvíkingum frá 2015-2018. „Ég hlakka mikið...
Logi framlengir – “Klára ferilinn í Njarðvík”
Fyrirliði okkar Njarðvíkinga Logi Gunnarsson verður áfram í herbúðum liðsins næstu tvö árin. Samningur var innsiglaður Í Ljónagryfjunni í dag þar sem Logi hóf körfuboltaferil...
Philip Jalalpoor til liðs við UMFN
Gengið hefur verið frá samningi við bakvörðinn Philip Jalalpoor fyrir komandi átök í körfuboltanum. Philip er 29 ára og þýsk/íransk ættaður, en Philip á nokkra...
Lisandro Rasio leikur með UMFN á komandi leiktíð
Körfuknattleiksdeild UMFN hefur samið við framherjann Lisandro Rasio um að leika með karlaliði félagsins á komandi leiktíð. Lisandro er 31 árs og kemur frá Argentínu....
Aðalfundur UMFN 2022
Aðalfundur Ungmennafélags Njarðvíkur var haldinn þann 29. mars 2022 kl. 20:00 í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur sl. Rosalega góð mæting í ár og var fundurinn hinn líflegasti....
Góður sigur gegn ólseigum Þórsurum
Nicolas Richotti var stigahæstur okkar manna þegar liðið vann öruggan sigur gegn Þór frá Akureyri í Subway karla í Subway-deildinni, í gærkvöld. Var þetta einn...
Frábær liðsheild gegn Haukum
Í kvöld tryggði karlaliðið sér sæti í 4. liða úrslitum VÍS bikarsins með sigri á liði Hauka. 93:61 varð niðurstaða kvöldsins og óhætt að segja...
Valsmenn afgreiddir í seinni hálfleik
Okkar menn tryggðu sig áfram í 8 liða úrslit VÍS bikarsins í kvöld með 97:86 sigri gegn Val. Eftir að hafa verið undir í hálfleik...
Snjólfur snýr aftur heim
Í dag skrifaði Snjólfur Marel Stefánsson undir samning þess efnis að leika með UMFN á komandi tímabili. Snjólfur hefur alið sinn mann vestra hafs síðustu...
Sportabler og UMFN í samstarf – Skráningakerfi
Nýtt skráningakerfi Sportabler, hefur verið tekið í gagnið hjá öllum deildum UMFN. Deildir munu á komandi mánuðum setja inn í kerfið sínar “vörur” sem væru...

