skulibsig
Einar Árni tekur við Njarðvíkingum
Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við karlaliði Njarðvíkur en samið var við Einar í dag til þriggja ára. Einar tekur við starfinu af Daníel Guðna...
Samningi við Daníel ekki framlengt
Samstarf KKd. UMFN og Daníels Guðna Guðmundssonar hefur tekið enda og hefur stjórn kkd. ákveðið að framlengja ekki samning við þjálfarann. Daníel hefur staðið vaktina...
Tæpt stóð það, en sigur hafðist
Það stóð ansi tæpt hjá okkar mönnum í gærkvöldi þegar sigur vannst á spræku liði Valsmanna. 86:83 varð lokastaða kvöldsins eftir að gestir okkar höfðu...
Njarðvík – Stjarnan í kvöld!! Bonneau snýr aftur
Stjarnan verður andstæðingur okkar Njarðvíkinga í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins og óhætt að segja að verkefnið sé verðugt. Okkar menn koma af góðum sigri...
Jón Arnór yfirgefur Njarðvík
Jón Arnór Sverrisson leikmaður mfl. karla hefur komið að orði við stjórn og óskað þess að losna undan samningi við félagið. Stjórn hefur orðið við...
Tap í Gryfjunni, sigur í Höfninni
Þau voru ólík hlutskipti liða okkar í gærkvöldi þegar bæði lið spiluðu í Dominos deildinni. Stúlkurnar okkar léku frestaðan leik gegn Stjörnunni og skemmst frá...
Ragnar Nathanaelson til liðs við UMFN
LIðstyrkur hefur borist í teig okkar Njarðvíkinga og munar um minna. 218 cm hár miðherji að nafni Ragnar Nathanaelson mun leika með UMFN næstu tvö...

