Sund
Frábært Landsbankamót
Frábær Landsbankamótshelgi er nú að baki og það er svolítið eins og dejavu að segja þetta en það er samt alveg satt. Hundruð sjálfboðaliða stóðu...
Margvísleg markmið á Ármannsmóti
Góð þátttaka var á Ármannsmótinu í ár og voru mótshlutar nokkuð langir. Sundmenn voru þó þolinmóðir, nutu samverunnar og náðu góðum tímum. Þjálfararnir stóðu sína...
Í dag eru 8 vikur í AMÍ
Nýlega voru reglur fyrir afrekshópana rýmkaðar að hluta en sundmenn og foreldrar er minntir á að árangurinn á AMÍ undanfarin fjögur ár náðist ekki af...
Landsliðsfólk úr ÍRB í sumarið 2015
Lið Íslands á Smáþóðaleikunum sem haldnir verða í Reykjavík í júní var tilkynnt í dag og voru þau Þröstur Bjarnason, Kristófer Sigurðsson, Karen Mist Arngeirsdóttir...
14 úr ÍRB boðið í æfingabúðir SSÍ
Um síðustu helgi hélt SSÍ aðrar æfingabúðir sínar í vetur fyrir unga og efnilega sundmenn. Fjórtán af sundmönnum okkar á aldrinum 14-16 ára var boðið...
Færni og boðsund á æfingadegi 3
Þriðji og síðasti stóri æfingadagurinn á þessu tímabili var haldinn í gær. Þar komu saman sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum í undirbúningi fyrir Landsbankamót.;...
Tvær vikur í Landsbankamót
Nú eru aðeins tæplega tvær vikur í Landsbankamótið okkar, fyrir suma sundmenn er það síðasta mótið á þessu tímabili og fyrir marga er það eitt...
Már stóð sig vel í Berlín
Már Gunnarsson keppti á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem haldið var í Berlín. Hann bætti tíma sinn í 50 m skriðsundi, 200 m...
Flottur æfingadagur hjá ungum sundkrökkum
Síðasta laugardag var haldinn flottur æfingadagur fyrir unga sundmenn í þeim tilgangi að undirbúa þau fyrir mótið næstu helgi.; Markmiðin voru tvö. 1) Að verða...

