Körfubolti
Njarðvík – Keflavík í kvöld kl 19:15
Enn eitt tímabilið og líkast til það síðasta í Ljónagryfjunni hefst í kvöld þegar nágrannar okkar úr Keflavík koma í heimsókn í Subwaydeild kvenna. Liðunum...
Spariskór og bindi alla skóladaga í Asheville
Heimir Gamalíel Helgason er að koma sér fyrir í Bandaríkjunum þar sem hann stundar nám og leikur körfubolta með miðskólanum (High School) Asheville í Norður...
Vinavika í körfunni í Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar
Barna- og unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur tekur virkan þátt í Heils- og fovarnarviku Reykjanesbæjar dagana 25. september – 1. október næstkomandi. Markmið vikunnar í sveitarfélaginu er...
Keppni hafin í yngri flokkum: 12. flokkur með heimaleik á fimmtudag
Keppni er hafin í yngri flokkum og þegar hafa nokkrir flokkar frá Njarðvík hafið sín Íslandsmót. Það var 12. flokkur kvenna sem hóf keppni í...
Leikjadagskrá KKÍ komin í nýtt mótakerfi: GAMEDAY
Í sumar tók Körfuknattleikssamband Íslands upp nýtt kerfi og kallast það GAMEDAY. Eins og margir voru eflaust orðnir vanir mátti nálgast lið og leiki dag...

