Körfubolti
Njarðvík jafnar einvígið
Njarðvík sigraði KR í kvöld á heimavelli sínum, í Ljónagryfjunni, með 85 stigum gegn 84. Leikurinn var sá 2. í undanúrslitaviðureign liðanna og náðu Njarðvíkingar...
Salisberry sagt upp
Stjórn Körfuknattleiksdeildar hefur sagt samningi við erlenda leikmann liðsins Dustin Salisberry. Dustin Salisbery mun koma til með að leika síðustu tvo leiki með Njarðvíkingum nú...
Enn eitt tapið hjá LIU
Elvar Már Friðriksson og félagar í LIU háskólanum þurftu að sætta sig við fimmta ósigurinn í röð í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta í gær. Njarðvíkingurinn...
Leikur gegn Skallagrím
Keflvíkingar lutu í lægra haldið gegn Snæfell í toppslag Domino’s deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar sem léku á heimavelli höfðu forystu bróðurpart leiksins...
Tap gegn Haukum
Haukar unnu langþráðan sigur í Domino´s deild karla í kvöld þegar Njarðvíkingar komu í heimsókn. Njarðvíkingar fengu lokaskotið en það vildi ekki niður og Haukar...
Tap gegn Haukum
Haukar unnu langþráðan sigur í Domino´s deild karla í kvöld þegar Njarðvíkingar komu í heimsókn. Njarðvíkingar fengu lokaskotið en það vildi ekki niður og Haukar...
Morgunæfingar
Morgunæfingar verða þriðjudaga og föstudaga í vetur, en ekki fimmtudaga eins og áður hafði verið gefið út.11. og dr.fl eru að æfa til 22 bæði...
Stúlknaflokkur tapaði í hörkuleik
Stúlknaflokkur lék í kvöld gegn Keflavík í Ljónagryfjunni og varð úr hörku spennandi leikur. Keflavíkurliðið hefur verið sigursælt í gegnum tíðina og þær mættu sterkar...
Lokahóf yngri flokka KKD UMFN
Lokahóf yngri flokka UMFN verður haldið í Ljónagryfjunni þriðjudaginn 26.maí kl 19:00.Verðlaunaafhendingar og hápunktarnir eru afhending Áslaugar- og Elfarsbikars. Grillaðar pylsur í boði Unglingaráðs. Við...
Logi Gunnarsson ráðinn yfirþjálfari yngriflokka UMFN
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ráðið Loga Gunnarsson sem næsta yfirþjálfara yngriflokka félagsins til þriggja ára. Hann tekur við starfinu af Einari Árna Jóhannsyni sem hefur...

