Lyftingar
Norðurlandamót unglinga
Norðurlandamót unglinga var haldið í Lillestrøm í Noregi helgina 16.- 17.september. Alls 16 nautsterkir íslenskir unglingar mættu á pallinn til að rífa í lóðin. Þetta...
Vestur-Evrópumót í Massa
Massi – lyftingardeild UMFN, hélt glæsilegt alþjóðlegt mót helgina 8.-10. september þar sem öllu var til tjaldað í Ljónagryfjunni. 101 keppendur tóku þátt. Með þjálfurum...
Vestur Evrópumót í kraftlyftingum
Vestur-Evrópumeistaramót í kraftlyftingum er framundan. Mótið fer fram í Ljónagryfjunni 8.-10. sept. næstkomandi. Til leiks mæta um 100 keppendur frá 11 löndum og íslenski landsliðshópurinn...
Íslandsmeistarar í réttstöðu
Massi gerði gott mót á Akureyri 20.maí þegar Íslandsmeistaramót í réttstöðu fór fram. Fyrir hönd Massa fóru 9 keppendur ásamt þjálfara og fylgdarliði. Í klassískri...
Íslandsmeistarar í Bekkpressu
Íslandsmeistaramót í Bekkpressu fór fram síðastliðna helgi í húsnæði Kraftlyftingardeild Breiðabliks í Digranesi. Massi átti 14 keppendur á mótinu, 7 konur og 7 karlar. Kepptu þau...
Kraftlyftingar- og lyftingarfólk UMFN
Kraftlyftingarkarl UMFN 2022 Benedikt Björnsson (1978) Íslands- og bikarmeistaratitlar Flokkur Fjöldi Íslandsmeistaratitla á árinu: 2 -93kg flokki öldunga M1/ Íslandsmeistari í klassískri bekkpressu-93kg flokki...
Níu Íslandsmeistaratitlar
Íslandsmeistaramót KRAFT í klassískum kraftlyftingum unglinga og öldunga fór fram í Njarðvík síðastliðna helgi. Öllu var til tjaldað í Ljónagryfjunni þegar gamli góði timbur lyftingarpallurinn...
Bikarmót KRAFT
Mynd: Jón Grétar í réttsöðu – Sigurjón Pétursson © Bikarmót KRAFT í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum fór fram um helgina hjá Lyftingarfélagi Stjörnunar í nýju...
Sex Íslandsmeistarar frá Massa
Íslandsmeistaramót í bekkpressu og klassískri bekkpressu fór fram um helgina. Mótið var haldið af Lyftingarfélagi Kópavogs í Sporthúsinu Kópavogi. 8 keppendur frá Massa tóku þátt...

