Uncategorized
Forsetinn bauð UMFÍ til Bessastaða
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð fulltrúum aðildarfélaga Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) í heimsókn á Bessastaði í tilefni af Alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans sem er 5.des.ár hvert....
Endurlífgunarnámskeið UMFN
Endurlífgunarnámskeið var haldið á vegum UMFN og var þátttaka mjög góð, 18 þjálfarar tóku þátt. Kennslan var á vegum hjúkrunarfræðinga sem hafa sérhæft sig í...
Drengjaflokkur leikur í kvöld
Drengjaflokkur félagsins leikur í kvöld í Íslandsmótinu gegn Fjölni kl 19:30 í Ljónagryfjunni. Við hvetjum fólk að kíkja við og sjá strákana etja kappi við...
Æfingar falla niður yfir Ljósanæturhelgina
Æfingar falla niður hjá öllum flokkum eftir kl 19 á föstudag og allan laugardag og sunnudag vegna Ljósanæturhátíðarinnar í Reykjanesbæ. Hefð hefur verið fyrir því...
Sumaræfingar yngri flokka UMFN byrja mánudaginn 6.júní
Sumaræfingar yngri flokka UMFN byrja mánudaginn 6. júní og verða eftirfarandi: Júní Yngri hópur ( aðeins í júní) Strákar og stelpur saman: 4. og 5....
Staðfest 3_N mótaskrá 2016
3N Reykjanesmótið 8 maí : hjólað frá Sandgerði að Hafnarvegi 32 km og eða að Reykjanesvirkjun og til baka að Sandgerði samtals 64 km. Styrktar...
Starfsfólk, stjórn og ráð
Starfsfólk Knattspyrnudeildar:Rekstrarstjóri: Ingi Þór Þórisson – 868 8545 – njardvikfc@umfn.isÍþróttastjóri: Hámundur Örn Helgason – 849 3958 – hamundur@umfn.isYfirmaður knattspyrnumála: Rafn Markús Vilbergsson – 694 7292...

