Uppskeruhátíð yngri flokka
eftir jenny
Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram þann 9. september á Rafholtsvellinum þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir nýliðið starfsár.
Að verðlaunaafhendingu lokinni var boðið upp á grillaðar pylsur.
Það var frábær mæting, góð stemning og gott veður sem var frábært.
Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar
Allir iðkendur í 6.fl, 7.fl og 8. flokki drengja og stúlkna fengu viðkenningarskjal þar sem þeim var þakkað fyrir starfsárið.





Viðurkenning fyrir dómarastörf

5. flokkur drengir

Alan Boguniecki, Jóhann Már Ólafsson, Jón Ingi Davíðsson, Róbert Berg Haraldsson og Tómas Elí Sigurþórsson




5. flokkur stúlkur

Benedikta Ína Danelíusardóttir, Sumarrós Ína Danelíusardóttir, Rakel Inga Ágústsdóttir, Rebekka Rós Sveinsdóttir og Sara Dögg Sigmundsdóttir




4. flokkur drengir





4. flokkur stúlkur





3. flokkur drengir





3. flokkur stúlkur





Efnilegasti leikmaður yngri flokka og viðurkenning fyrir spilaða landsleiki á árinu með U16 og U17


